Opniđ gluggann Tékki.
Prentar tékka fyrir fćrslur í greiđslubók.
Valkostir
Bankareikningur: Fćra skal inn númer bankareikningsins sem prentađir tékkar verđa dregnir af. Til ađ skođa bankareikningsnúmerin sem til eru fyrir er reiturinn valinn.
Síđasta tékkanr.: Ef númer er skráđ í reitinn Síđasta tékkanr. á bankareikningsspjaldi birtist númeriđ hér ţegar fyllt er í reitinn ađ ofan.
Einn tékki fyrir hvern lánardrottinn og númer fylgiskjals.: Ţessi kostur er valin ef á ađ prenta ađeins einn tékka fyrir hvern lánardrottin og fylgiskjalsnúmer.
Endurprenta tékka: Ţessi kostur er valinn ef reynt var ađ prenta tékka án árangurs svo ađ hćtta ţarf viđ tékkana og endurprenta ţá.
Prófa prentun: Hér er sett gátmerki ef prenta á tékkana á autt blađ áđur en ţeir eru prentađir á tékkaeyđublöđ.
Forprentuđ svunta: Hér er sett gátmerki ef notuđ eru tékkaeyđublöđ međ forprentuđum svuntum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ skýrslur eru í Skođa prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á ađ skođa og prenta skýrslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |